Forsíđa > Prentvćnt

Valgreinar í bođi 2006 - 2007

21. mars 2006

Námslýsingar valgreina sem í bođi eru skólaáriđ 2006-2007 eru nú komnar á heimasíđu MS. Sjá undir Námiđ - Námsgreinar. Lista yfir valgreinar sem í bođi eru er dreift til allra nemenda í 2. og 3. bekk og tvö eintök af valgreinalýsingum fara í hvern bekk.

Valgreinakynning: fer fram fimmtudaginn 30. mars kl. 11.15 - 11.55 í Ţrísteini.

Valgreinaval: fer fram í vikunni 3. apríl til 7. apríl. Ţá gengur konrektor í bekki og nemendur velja tvćr valgreinar og tvćr til vara.

Athugiđ: Ef of fáir velja ákveđna valgrein verđur hún ekki kennd.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004