Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ sigrar Menntskólann viđ Sund í Gettu betur
26. apríl 2006
MH sigrađi MS í kvöld í fjórđungsúrslitum í spurningakeppni framhaldsskólanna međ 27 stigum gegn 19. MS óskar MH til hamingju međ sanngjarnan sigur og óskar ţeim góđs gengis í keppninni.