Menntaskólinn við Sund sigraði Fjölbrautaskólann í Garðabæ með 29 stigum gegn 27 stigum eftir æsispennandi keppni í annarri umferð í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Með þessum sigri er MS kominn í 8 liða úrslit í keppninni.
Eldri fréttir