Bókmenntahátíð í MS
24. janúar 2006
Þriðjudagskvöldið 24. janúar að lokinni keppni í Gettu betur verður haldin bókmenntahátíð í Skálholti ( kjallari Þrísteins). Þar munu nokkur valinkunn skáld lesa úr verkum sínum hlustendum til yndis og unaðsauka og efla um leið menningarvitund vora. Hefst hátíðin kl 20:30. Þau sem fram koma eru:
- Andri Snær Magnason
- Kristín Þóra Pétursdóttir
- Aldís Guðbrandsdóttir
- Gerður Kristný Guðjónsdóttir
- Arngrímur Vídalín Stefánsson
- Kári Páll Óskarsson
- Halldór Marteinsson
- Hallgrímur Helgason
Sjá nánar á vef nemenda www.belja.is
Eldri fréttir
|