Lok haustannar 2005
16. janúar 2006
Haustönn 2005 er lokiđ. Eftir athöfn á sal sem kennslustjóri skólans, Sigurrós Erlingsdóttir, stýrđi fengu nemendur afhentar einkunnir sínar hjá umsjónarkennurum auk ţess sem ţeim bauđst ađ skođa prófúrlausnir sínar í einstökum námsgreinum.
Í rćđu rektors á sal skólans kom fram ađ skólastarfiđ hafi ađ mestu gengiđ vel á haustönninni. Góđur andi sé í skólanum en nokkur misbrestur sé á ţví ađ allir nemendur skólans virđi skólareglur ţegar kemur ađ dansleikjum á vegum skólans. Á ţví hafi veriđ tekiđ en engu ađ síđur ţurfi breytingar ađ verđa ţar á svo eđlilegt félagslíf geti blómstađ áfram í skólanum.
Alls voru Á haustönn 2005 fengu 133 nemendur 10 í mćtingareinkunn (98-100% mćting) en af ţeim fengu síđan 20 ţeirra sérstaka viđurkenningu frá skólanum fyrir afar góđa ástundun ţ.e. allir nemendur sem voru međ 100% mćtingu eđa 4 eđa fćrri fjarvistarstig, engin leyfi og engin veikindi skráđ á önninni. Námsárangur á haustönn er svipađur og veriđ hefur. Ţó svo ađ alltaf séu einhverjir sem ekki ná tilskyldum árangri eru flestir nemendur skólans ađ standa sig afar vel. Á haustönn 2005 voru alls 8 nemendur sem fengu 9 eđa hćrra í ađaleinkunn sem er frábćr námsárangur hjá ţeim. Hćstu ađlaeinkunn á haustönn 2005 fékk Egill Tómasson, 9,6. Í rćđu rektors kom fram ađ fjölmargir nemendur eru ađ standa sig mjög vel og ţađ sé ánćgjulegt ađ sjá nemendur ná markmiđum sínum í lok strembinnar vinnulotu.
Eldri fréttir
|