Forsíđa > Prentvćnt

Stćrđfrćđi í fyrsta bekk - ađstođ viđ heimanám

18. október 2005

Nemendum í fyrsta bekk bjóđast stuđningstímar í stćrđfrćđi í vetur. Tímarnir verđa á laugardagsmorgnum. Gjald fyrir haustönn er 6.000 krónur og verđa nemendur ađ greiđa viđ skráningu. Skráningargjöld verđa ekki endurgreidd.

 

Stuđningstímarnir verđa eftirfarandi laugardaga:

 

 

Tími

Stofa

11:30-12:30

3

17. september

3

24. september

3

1. október

3

8. október

3

22. október

3

29. október

3

5. nóvember

3

12. nóvember

3

19. nóvember

3

26. nóvember

 

 

Kennarar skólans munu sjá um stuđningstímana sem verđa í stofu 3. Gengiđ inn um útidyr í Langholti.

 

Nemendur verđa ađ skrá sig fyrirfram og greiđa um leiđ. Skráning fer fram á skrifstofu, dagana 14.-30. september. Athugiđ ađ skráningarfrestur hefur veriđ framlengdur til og međ 7. október!

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004