Forsíða > Prentvænt

Skráning í samræmd stúdentspróf

18. október 2005

Skráning í samræmd stúdentspróf á haustönn 2005 er frá 15. september til 15. október. Skráning fer fram í Innu og ber nemandinn sjálfur ábyrgð á skráningunni og þarf að ganga úr skugga um að hún sé rétt. Nemendur geta fengið aðstoð við skráningu hjá konrektor. Skráningu er hægt að breyta á skráningartíma. Nemandi sem telur sig þurfa á fráviki frá almennri próftöku að halda getur prentað út fráviksumsókn og leitað til námsráðgjafa með hana.

Prófin:
Íslenska 30. nóvember
Enska 1. desember
Stærðfræði 2. desember

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Námsmatsstofnunar: http://www. namsmat.is 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004