Niðurstöður nemendamats á vorönn 2005
25. maí 2005
Hluti af sjálfsmati í Menntaskólanum við Sund er að leggja fyrir nemendur könnun þar sem spurt er um kennara, kennslu og gæði hennar. Nú hafa verið birtar heildarniðurstöður könnunarinnar sem lögð var fyrir síðastliðinn mars og einnig er sýndur samanburður við niðurstöður eldri könnunar. [...skoða niðurstöður]
Eldri fréttir
|