Forsíđa > Prentvćnt

Skóli á ferđ til framtíđar

15. mars 2005

Skóli á ferđ til framtíđar er titill á rćđu Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráđherra sem hún hélt viđ setningu UT-ráđstefnunnar á Hótel Sögu 4. mars síđastliđinn.

Eins og allir vita hafa undanfariđ veriđ óvenjulega miklar umrćđur í ţjóđfélaginu um menntamál. Helst hefur veriđ rćtt um fyrirhugađa styttingu námstíma til stúdentsprófs, samanburđ á námsárangri nemenda í Evrópu og á Íslandi og fjármál til menntamála. Ţađ er ţví á margan hátt áhugavert ađ lesa umrćdda rćđu menntamálaráđherra ţar sem kynntar voru til sögunnar breyttar áherslur í nýrri menntastefnu ţar sem hugtökin árćđi og ábyrgđ koma ítrekađ fyrir.

Sjá rćđu ráđherra: http://menntamalaraduneyti.is/radherra/raedur/nr/3004

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004