Forsíđa > Prentvćnt

Gestir frá Danmörku í heimsókn

9. mars 2005

Nú um helgina koma nemendur úr dönskum framhaldsskóla í heimsókn í MS ásamt kennurum sínum. Ţeir munu í nćstu viku sćkja tíma međ okkar nemendum, fara á fyrirlestra um íslenska skólakerfiđ og síđast en ekki síst keppa viđ nemendur MS í hinum ýmsu íţróttum. Tökum vel á móti frćndum okkar.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004