Forsíđa > Prentvćnt

Gettu betur

9. febrúar 2005

Menntaskólinn viđ Sund og Framhaldsskólinn ađ Laugum mćtast í 8 liđa úrslitum í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur miđvikudaginn 9. febrúar kl. 20:00. Keppnin fer fram í Hálogalandi, íţróttasal Menntaskólans viđ Sund. Sjónvarpiđ sýnir keppnina í beinni útsendingu RÚV. Gestir, vinsamlegast mćtiđ í Hálogaland kl. 19:00.

Liđ Menntaskólans viđ Sund skipa Ari Gunnar Ţorsteinsson 1. E, Héđinn Árnason 3. R og Ţorkell Gunnar Sigurbjörnsson 3. D.

Spyrill er Logi Bergmann Eiđsson, spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson og Andrés Indriđason annast dagskrárgerđ og stjórnar útsendingu.

Áđur er lokiđ undankeppni á Rás 2 međ ţátttöku keppnisliđa frá 28 framhaldsskólum. Auk Menntaskólans viđ Sund og Framhaldsskólans ađ Laugum keppa Borgarholtsskóli, Menntaskólinn á Akureyri, Menntaskólinn á Egilsstöđum, Menntaskólinn í Kópavogi, Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ og Verzlunarskóli Íslands í átta liđa úrslitum Gettu betur. 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004