Skólasetning 2017
14. ágúst 2017
Skólinn verđur settur föstudaginn 18. ágúst kl. 9:00
í íţróttasal skólans - Hálogalandi.
ˇ Nýnemar:
o Ađ lokinni skólasetningu verđur sérstök kynning fyrir nýnema um námiđ og skólann.
ˇ Nemendur á 2. og 3. skólaári:
o Mćta á umsjónarfundi til sinna umsjónarkennara kl. 9:45.
ˇ Nemendur í 4. bekk:
o Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá í 4. bekk kl 9:45.
Mikilvćgt er ađ allir nemendur mćti á skólasetninguna og í umsjónarhópa.
Upplýsingar um hópa, umsjónarkennara og stofur verđa á heimasíđunni og á upplýsingatöflum í skólanum.
Kennsla hefst í ţriggja anna kerfi mánudaginn 21. ágúst.
Eldri fréttir
|