Forsíđa > Prentvćnt

Formleg afhending píanós og vígsla

7. júní 2017

Eldri starfsmenn Menntaskólans viđ Sund fćrđu skólanum píanó ađ gjöf. Hér má sjá Sigurđ Ragnarsson fyrrum rektor afhenda Má Vilhjálmssyni núverandi rektor píanóiđ formlega 30. maí sl.

Kennararnir Hjördís Alda Hreiđarsdóttir og Unnur Sigmarsdóttir vígđu svo píanóiđ međ hljóđfćraleik og söng.   

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004