Forsíða > Prentvænt

Frá útskrift 2017

31. maí 2017

 

Menntaskólinn við Sund brautskráði 142 nemendur 27. maí  síðastliðinn og fór athöfnin fram í Háskólabíó. Af félagsfræðabraut útskrifuðust 26 nemendur af félagsfræðakjörsviði og 61 nemandi af hagfræðikjörsviði.  Af náttúrufræðibraut útskrifuðust 39 nemendur af líffræðikjörsviði og 16 nemendur af eðlisfræðikjörsviði.

Dúx skólans var Hildur Lára Jónsdóttir og Gunnar Páll Björnsson var semídúx.  Þau koma bæði af hagfræðikjörsviði.

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004