Ađgerđir skólans til ađ bćta námsárangur
6. janúar 2005
Námsárangur á haustönn 2004 var svipađur og undanfarin ţrjú til fjögur ár. Međaleinkunn allra nemenda skólans var 6,4. Hlutfall ţeirra sem ekki ná viđunandi ađaleinkunn hefur ţó aukist lítillega milli ára og ljóst er ađ margir nemendur ţurfa ađ breyta námsvenjum sínum ef ţeir eiga ađ ná ţeim árangri sem ţeir stefna ađ.
Skólinn hefur ákveđiđ ađ grípa til eftirfarandi ađgerđa til ađ stuđla ađ betri námsárangri nú á vorönninni:
• Umsjónarkennarar rćđa niđurstöđur prófa í sínum umsjónarbekk
• Bréf hefur veriđ sent til foreldra nemenda í 1. bekk međ fall í ađaleinkunn
• Fundur verđur međ foreldrum nemenda í 1. bekk 25. janúar
• Hópnámskeiđ verđur haldiđ um námsađferđir – námsráđgjafar
• Prófkvíđanámskeiđ - námsráđgjafar
• Viđtöl hjá námsráđgjöfum
• Sérstakar ađgerđir í ákveđnum bekkjum um samrćmd viđbrögđ kennara undir stjórn umsjónarkennara
• Átak aga- og gćđahóps: Áhersla á námsmanninn
• Kennarar eru hvattir til ađ leggja sérstaka áherslu á heimanám nemenda
• Kennarar eru hvattir til ađ nota fjölbreyttar kennsluađferđir
• Bođiđ verđur upp á aukatíma í stćrđfrćđi á vorönn
• Rektor og konrektor rćđa viđ nemendur í 3. og 4. bekk
Eldri fréttir
|