Forsíđa > Prentvćnt

MS nemendur á Vörumessu í Smáralind

30. mars 2017

Laugardaginn 1. apríl munu nemendur í áfanganum Fyrirtćkjasmiđjan kynna og selja vörur sínar í Smáralind.  Tilefniđ er Vörumessa Ungra frumkvöđla ţar sem um 300 framhaldsskólanemar kynna 63 örfyrirtćki sem ţeir hafa lćrt ađ stofna.  Vörumessan í Smáralind verđur opin frá kl. 11:00-18:00.  Fyrirtćkin frá MS eru tíu talsins og sum ţeirra bjóđa upp á frumlega hönnun og vandađ handverk.  Hér ađ neđan má sjá klukkur, töskur og krukkur sem verđa til sýnis og sölu í Smáralindinni.

 

 

  

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004