Námsmatssýning vetrarönn 2016-2017
15. febrúar 2017
Vetrarönn í nýju kerfi er nú að ljúka. Opnað verður fyrir einkunnablöð vetrarannar í INNU miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20:00.
Námsmatssýning verður fimmtudaginn 16. febrúar kl. 12:30-13:10. Hér að neðan má sjá staðsetningu námsgreina.
Danska |
stofa 15 |
Eðlisfræði |
stofa 41 |
Efnafræði |
stofa 2 |
Enska |
stofa 31 |
Fatahönnun |
stofa 54 |
Félagsfræði |
stofa 1 |
Franska Petrína |
stofa 27 |
Franska Fanný |
stofa 25 |
Hagfræði |
stofa 33 |
Íslenska |
stofa 21 |
Íþróttir |
stofa 12 |
Jarðfræði Guðbjörg |
stofa 42 |
Jarðfræði Hafsteinn |
stofa 33 |
Leirmótun |
stofa 51 |
Líffræði |
stofa 42 |
Lýðræðisvitund |
stofa 27 |
Myndlist |
stofa 51 |
Námsaðferðir |
Námsráðgjöf |
Næringarfræði |
stofa 2 |
Saga |
stofa 20 |
Stjórnun |
stofa 32 |
Stærðfræði Erla, S.Lilja, Unnur |
stofa 17 |
Stærðfræði Hannes, Kristinn, Ileana |
stofa 19 |
Tölvutónlist |
stofa 53 |
Umhverfisfræði |
stofa 11 |
Þýska |
stofa 28 |
Eldri fréttir
|