Forsíða > Prentvænt

Námskeið um seiglu

18. janúar 2017

Foreldrum nemenda Menntaskólans við Sund er boðið á námskeið um seiglu nemenda þeim að kostnaðarlausu á matsal skólans þriðjudaginn 24.janúar 2017 frá kl. 19.30 til 21.30

 

Á námskeiðinu verður rætt um hvernig foreldrar geta aðstoðað börn sín við að takast á við ögranir og komast yfir hindranir með því að efla með þeim seiglu.Nauðsynlegt er að bóka þátttöku á netfangið annas@msund.is eða hringja í síma 5807300 og tilkynna þátttöku.

 

Kennarar á námskeiðinu eru þær:

Anna Sigurðardóttir,MHR í samskiptastjórnun, brotthvarfssérfræðingur við MS.

Björg J. Birgisdóttir, MSc í náms- og starfsráðgjöf og námsstjóri við Listaháskóla Íslands

 

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 21.03.2004