Endurtökupróf verða 7. janúar
10. janúar 2005
Endurtökupróf verða haldin 7. janúar kl. 13:00-15:00 í jarðfræði og líffræði í 1. bekk málabrautar og félagsfræðabrautar, landafræði og félagsfræði í 1. bekk félagsfræðabrautar, hagfræði og stjórnmálafræði í 3. bekk félagsfræðikjörsviðs, rekstrarhagfræði í 3. bekk hagfræðikjörsviðs og bóklegum valgreinum í 3. og 4. bekk.
Eldri fréttir
|