Desember
24. nóvember 2016
Á fullveldisdag Íslendinga, fimmtudaginn 1. desember verđur kennt samkvćmt stundaskrá í nýja kerfinu á 1. og 2. námsári. Í eldra kerfinu á 3. og 4. námsári verđa kennarar til viđtals fram ađ hádegi en eftir hádegi fellur kennslan niđur. Próf verđa haldin í eldra kerfinu frá 2. til 19. desember í Loftsteini stofum 15-20 og Jarđsteini í stofum 12-14 og ţví ţarf ađ flytja kennslu í nýja kerfinu ţađan yfir í Ţrístein og nýju viđbygginguna frá 1. til 16. desember í nýja kerfinu. Nemendur fá nánari upplýsingar um ţessa stofuflutninga eftir helgi.
Ekki verđur tekiđ á móti umsóknum um skólavist í desember.
Eldri fréttir
|