Forsíđa > Prentvćnt

Nemendakönnun

2. nóvember 2016

Mat á gćđum náms og kennslu haustönn 2016

Nemendakönnun hjá nemendum á 1. og 2. námsári fer nú fram í öllum áföngum. Könnunin er á Námsnetinu og stendur yfir til 9. nóvember. Viđ hvetjum alla nemendur til ţátttöku í ađ meta nám og kennslu í skólanum og leggja ţar međ sitt af mörkum til ađ bćta skólastarfiđ.  

Verđlaun: Ţeim hópi sem nćr hlutfallslega mestri ţátttöku í könnuninni verđur bođiđ í hádegisverđ í mötuneyti MS ađ lokinni könnuninni. Ef margir hópar eru efstir og jafnir verđur vinningshafi dreginn út.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004