Ađalfundur foreldraráđs
20. október 2016
Ađalfundur Foreldraráđs MS verđur haldinn í Bjarmalandi (ţađ er salurinn rétt innan viđ eldri inngang skólans) miđvikudaginn 26. október kl. 20:00-21:45.
Dagskrá fundarins:
1. Almenn ađalfundarstörf (sjá nánar í fundarbođi sem var sent öllum foreldrum).
2. Kvíđi og samfélagsmiđlar, Anna Steinsen markţjálfi og ráđgjafi verđur međ erindi til foreldra.
3. Anna Sigurđardóttir, brotthvarfssérfrćđingur viđ MS
Eldri fréttir
|