Tveir nemendur í 4. X komust áfram í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna. Þetta eru þeir Baldur Þór Haraldsson og Orri Steinn Guðfinnsson. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.
Eldri fréttir