Forsíđa > Prentvćnt

Valdagurinn 17. október

12. október 2016

Nemendur á fyrsta námsári ţurfa ađ velja námslínu innan sinnar brautar.  Nemendur á félagsfrćđabraut hafa val um hagfrćđi-stćrđfrćđilínu eđa félagsfrćđi-sögulínu en nemendur á náttúrufrćđibraut velja á milli eđlisfrćđi-stćrđfrćđilínu eđa líffrćđi-efnafrćđilínu.  Allir fyrstaárs nemendur hafa fengiđ sendan póst međ valeyđublađi og upplýsingar um námslínurnar sem tilheyra ţeirra braut.  Lokaskiladagur á vali á námslínu er 17. október.  Hćgt ađ nálgast valeyđublöđ á skrifstofu skólans.  

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004