Forsíđa > Prentvćnt

Matsdagar í nýju kerfi

12. október 2016

Nú standa yfir matsdagar hjá nemendum á fyrsta og öđru námsári, ţađ er ađ segja frá 12. - 14.október. Matsdagar tilheyra nýju námskerfi í MS.  Skólaárinu er skipt upp í ţrjár annir sem eru kenndar viđ haust, vetur og vor.  Á hverri önn eru 10 matsdagar og fellur ţá niđur hefđbundin kennsla en dagarnir eru nýttir til ađ meta vinnu nemenda, fara í vettvangsferđir, leggja fyrir sjúkrapróf og sinna námi utan kennslustofu.   

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004