Forsíđa > Prentvćnt

Nýnemahátíđ

22. ágúst 2016

Í morgun fóru allir nýnemar skólans út í Viđey ásamt rektor, kennslustjóra, félagsmálafulltrúum og fulltrúum nemendafélagsins.  Ţar verđur glens og gaman til kl. 13:00, tónlistaratriđi, leikir og grillađar pulsur.  Ţessi vika verđur svo helguđ nýnemunum međ ýmsum uppákomum til ađ bjóđa ţá velkomna í skólann.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004