Forsíđa > Prentvćnt

Myndir frá útskrift 2016

15. júní 2016

Ţann 28. maí 2016 voru 126 stúdentar brautskráđir frá Menntaskólanum viđ Sund.  Athöfnin fór fram í Háskólabíó.  Hćstu einkunn á stúdentsprófi fékk Eydís Embla Lúđvíksdóttir en nćst hćstu einkunn fékk Ottó Axel Bjartmarz.  Fjölmargir nemendur náđu frábćrum árangri ađ ţessu sinni og voru fjórir nemendur međ 9,1 eđa hćrra í međaleinkunn. 

Hér má nálgast myndir frá útskrift nýstúdenta.  Einhverra hluta vegna er ekki hćgt ađ opna tengilinn frá heimasíđu en hćgt ađ nálgast myndabankann međ ađ afrita slóđina hér ađ neđan.  

https://www.dropbox.com/l/8A5oJRv7DkJBqjog88cDMq

 

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004