Forsíđa > Prentvćnt

Skólagjöld eldri nemenda 2016-2017

8. júní 2016

Greiđsluseđlar skólagjalda fyrir skólaáriđ 2016-2017 munu birtast í heimabanka nemenda ţann 15. júní.  Hjá nemendum sem eru yngri en 18 ára viđ stofnun kröfu birtist greiđsluseđillinn hjá elsta forráđamanni. Skólagjöldin eru 35.000 kr.  Engir greiđsluseđlar á pappír verđa sendir út í ár.  Allir skráđir nemendur viđ skólann hafa fengiđ tölvupóst um skólagöldin.

Eldri fréttir


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 21.03.2004