Skólagjöld eldri nemenda 2016-2017
8. júní 2016
Greiđsluseđlar skólagjalda fyrir skólaáriđ 2016-2017 munu birtast í heimabanka nemenda ţann 15. júní. Hjá nemendum sem eru yngri en 18 ára viđ stofnun kröfu birtist greiđsluseđillinn hjá elsta forráđamanni. Skólagjöldin eru 35.000 kr. Engir greiđsluseđlar á pappír verđa sendir út í ár. Allir skráđir nemendur viđ skólann hafa fengiđ tölvupóst um skólagöldin.
Eldri fréttir
|