Tilkynning til nemenda á 1. námsári og forráđamanna ţeirra
25. maí 2016
Ţví miđur hefur orđiđ vart viđ ađ Inna gefi villandi upplýsingar til nemenda í nýju námskránni. Skólinn er ađ keyra tvćr námskrár á sama tíma í Innu og ţví miđur virđist kerfiđ í einhverjum tilfellum nota einkunnareglur eldri námskrár og skrá ,,lokiđ“ á áfanga í nýju námskránni međ einkunnina 4. Skólinn vill ítreka ađ í nýju námskránni er alveg skýrt ađ 5.0 er lágmarkseinkunn til ađ ljúka hverjum áfanga, allt ţar undir ţýđir ađ áfanganum er ólokiđ. Skólinn biđst velvirđingar á ţeim óţćgindum sem ţetta veldur. Reglurnar í heild er ađ finna hér:
Eldri fréttir
|