Nemendafélagi Menntaskólans viđ Sund er stýrt af miđhópi sem er kosinn í mars ár hvert. Miđhóp skipa ármađur, sem er formađur nemendafélagsins, ritari og gjaldkeri. Í nemendakosningunum er jafnframt kosiđ í allar helstu nefndir og ráđ.
Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 01.04.2008