Forsíða > Skólinn > Húsnæði MS > Prentvænt

Skrifstofubygging

Þegar komið er uppá aðra hæð tekur við gangur sem nefnist Miðholt. Skrifstofan og kennarastofan sem nefnist Aðalsteinn eru staðsett við vestari enda gangsins. Inngangur inn á skrifstofuna nefnist Steindyr. Þar er staðsett skrifstofa rektors, konrektors, og fjármálastjóra auk þess sem þar er mötuneyti starfsmanna, fundarherbergi og almenn afgreiðsla á skrifstofunni. Við eystri enda gangsins er bókasafn skólans og þar innaf er skrifstofa bókasafnsfræðings skólans. Þar við hliðina er mötuneyti nemenda sem nefnist Kattholt. Skrifstofuálman var hreinsuð að innan vorið 2014 og fær nýtt hlutverk þegar framkvæmdum við skólann er lokið.

Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 28.06.2014