Forsíđa > Skólinn > Húsnćđi MS > Prentvćnt

Hálogaland

Hálogaland er íţróttasalur skólans byggđur 1966. Hann er 33,7 m x 18, 6 m ađ stćrđ eđa 627 m2 en alls er íţóttaálman um 1.015 m2.

 

Viđ Hálogaland er tćkjasalur sem nefnist nú Brambolt. Ţar eru einnig fjórir búningaklefar og sturtuklefar viđ ţá. Viđ enda Hálogalands var stórt leiksviđ (108 m2) auk kjallara ţar undir sem nýttur var sem leikmunageymsla o.fl. fram til ársins 2006. Vor 2006 var hafist handa viđ ađ brjóta niđur veggi leiksviđsins og vinna ađ gerđ fullkomins fyrirlestrarsalar (fjölnotasalar) sem taka mun 84 í sćti.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 24.08.2006