Skólafélag Menntaskólans viđ Sund hefur á undanförnum árum getiđ sér gott orđ fyrir fjölbreytt og ţróttugt félagslíf. Stjórn nemendafélagsins, sem nefnist miđhópur, skipa ţrír nemendur. Formađur nemendafélagsins nefnist ármađur en međ honum í stjórn eru ritari og gjaldkeri. Fyrir utan miđhóp vinna kjörin ráđ og nefndir en ţau sjá um skipulagningu viđburđa í félagslífi nemenda skólans.
Félagslíf Menntaskólans viđ Sund er frábrugđiđ ţví sem gengur og gerist í öđrum framhaldsskólum ţví allir nemendur geta stofnađ svokölluđ ,,sviđ” tengd áhugamálum sínum. Ţetta gerir félagslíf skólans fjölbreyttara og opnara hverjum sem ađ ţví vilja koma.
Međal fastra atburđa í félagslífinu má nefna dansleiki, hćfileikakeppni, söngvarakeppni, stórtónleika, uppsetningu á leikriti, kórastarf, ţátttöku í Gettu betur, mćlskukeppni, ýmsa íţróttaviđburđi og fjöldan allan af smćrri uppákomum og atburđum. Innan skólafélagsins starfa einnig margir hópar eđa sviđ. Vídeósviđ hefur veriđ sérstaklega öflugt síđastliđin ár. Ađstađa til myndbandavinnslu er mjög góđ í skólanum og er skólafélagiđ vel tćkjum búiđ.
Skólinn styđur viđ félagslíf nemenda á ýmsan hátt og hefur m.a. tvo félagsmálafulltrúa sem vinna međ nemendum ađ skipulagningu félagslífsins. Ađstađa fyrir nemendur er í kjallara Ţrísteins. Ţar eru skrifstofa miđhóps og ađstađa einstakra hópa. Í Skálholti hafa nemendur síđan ađstöđu til ađ slappa af, spila pool, horfa á sjónvarp og annađ myndefni, spila borđtennis. Í Skálholti er einnig ţráđlaust net eins og annars stađar í skólanum.
Heimasíđa nemendafélagsins nefnist
belja.is