Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Saga > Prentvćnt

Saga í 3. bekk á félags-og hagfrćđikjörsviđi félagsfrćđabrautar

SAG 2F5 / 2H5

Saga í 3. bekk, félagsfrćđabraut

(Samsvarar SAG 103 (ađ litlum hluta), SAG 203 og SAG 303 (ađ hluta) í Ađalnámskrá)

Námslýsing

Viđfangsefni áfangans er tvíţćtt: (A) Mannkyns- og Íslandssaga frá lokum 18. aldar og fram á líđandi stund. (B) Menningarsaga sama tímabils.

(A) Helstu efnisflokkar eru eftirfarandi:

Upplýsingin. Leitast viđ ađ greina grunnhugmyndir helstu frömuđa upplýsingarinnar, einkum um stjórnmál, uppeldi og frćđslu, og áhrif ţeirra. Hugađ ađ ađgerđum í anda upplýsingarinnar hér á landi.

Draumur um betra líf. Lögđ sérstök áhersla á helstu hugmynda- og stjórnmálastefnur 19. aldar, upptök ţeirra og rćtur, ţróun ţeirra og áhrif á gerđ samfélagsins. Hugađ ađ breytingum á stéttaskiptingu og mannréttindabaráttu kúgađra stétta og ţjóđfélagshópa. Vesturheimsferđir.

Hversdagslíf og hugmyndastefnur á 19. öld. Brugđiđ upp mynd af íslensku samfélagi í upphafi 19. aldar; atvinnuháttum, stjórnarfari og menningarástandi í víđum skilningi. Fjallađ um sjálfstćđisbaráttu Íslendinga, erlendar og innlendar forsendur hennar og helstu áfanga á leiđ ţjóđarinnar til fullveldis og sjálfstćđis.

Heimsvaldastefnan. Fjallađ um helstu forsendur, hvata og orsakir heimsvaldastefnunnar. Einnig um helstu nýlenduveldin og kapphlaupiđ milli ţeirra, helstu tegundir nýlendna og ólíkar stjórnunarađferđir nýlenduherranna.

Tćkninýjungar til góđs og ills.Fjallađ um iđnbyltinguna, útbreiđslu hennar og áhrif á samfélagiđ og stöđu einstakra ríkja og heimshluta. M.a. leitađ svara viđ ţeirri spurningu hvort upphaf togaraútgerđar hafi faliđ í sér iđnbyltingu Íslendinga. Fjallađ um efnahagsleg áhrif tćkni og orkunýtingar á náttúruna og umhverfi mannsins.

Átök á heimsvísu.Fjallađ um báđar heimsstyrjaldirnar, orsakir ţeirra og afleiđingar. Sérstaklega hugađ ađ ţví hvernig ţćr komu viđ Ísland og áhrif ţeirra hér á landi. Fjallađ um rússnesku byltinguna, fasismann og nasismann og kalda stríđiđ. Sérstaklega athuguđ áhrif ţessara fyrirbćra hér á landi.

Heimsvaldastefnan.Fjallađ um frelsisheimt nýlenduţjóđanna á árunum eftir síđari heimsstyrjöld og forsendur hennar. Athugađ hvernig einstökum nýfrjálsum ríkjum hefur farnast í ljósi alţjóđlegrar verkaskiptingar sem nýlendustefnan skóp.

(B) Í menningarsögu eru valin 2-3  tímabil og sviđ til fjölţćttrar menningarlegrar könnunar. Lögđ er áhersla á verkefnavinnu ţar sem viđfangsefniđ er krufiđ í ljósi margra ţátta menningar. Nemendur kynnast frum­textum, samtímamyndefni og frćđilegri og skáldlegri umfjöllun um efniđ.

1) Rómantíkin og snertifletir hennar viđ bókmenntir, listir, stjórnmál og lífsviđhorf. Jafnframt verđur hugađ ađ raunsćisstefnu 19. aldar til samanburđar, 2) Aldamótin 1900 og straumar og stefnur í andlegu lífi, bókmenntum og listum viđ ţau tímamót. Hugađ ađ aldamótunum 2000 til samanburđar, 3) Nútímalist og tíđarandi. Hér verđur hugađ ađ ţeim stefnum og straumum, sem mótađ hafa menningu og listir á undan­gengnum áratugum og ráđa mestu um menningarástand samtímans. 4) Sagan í skáldlegum eđa annars konar listrćnum búningi

Markmiđ menningarsöguţáttarins

Nemendur

-          geti greint rómantíkina sem tímaskeiđ, listastefnu og hugmyndahreyfingu í Evrópu

-          ţekki upphaf hrollvekju sem bókmenntagreinar á rómantíska tímabilinu

-          ţekki valda rómantíska höfunda og bókmenntatexta, erlenda og íslenska

-          séu međvitađir um tengsl rómantíkur viđ hugmynda- og stjórnmálastefnur, einkum ţjóđernishyggju

-          ţekki helstu einkenni raunsćisstefnunnar í bókmenntum og listum

-          kynni sér hugmyndir um sameiginleg einkenni á listsköpun, vísindum, heimspeki og hugarfari um aldamótin („fin de sičcle“)

-          ţekki bókmenntaverk og bókmenntatexta frá tímabilinu, t.d. eftir Oscar Wilde

-          verđi handgengnir lýsingum á Vínarborg á tímabilinu (Freud, Zweig)

-          átti sig á ţví andrúmslofti sem birtist í skrifum íslenskra blađa um aldamótin 1900

-          kanni einhverjar listastefnur síđustu ára eđa áratuga

-          geti lagt mat á ţann samfélagslega, hugmyndalega og fagurfrćđilega jarđveg sem stefnurnar eru sprottnar úr og áhrif  ţeirra í nútímanum

-          ţekki nokkra einstaklinga sem voru í fararbroddi viđkomandi stefna

- kynni sér kvikmynd og/eđa skáldverk, íslenskt eđa erlent, sem byggir á sögulegum grunni

- ţekki önnur listrćn verk sem byggjast á sama efni, ef til eru

- kunni skil á umfjöllun frćđimanna um viđkomandi efni

- geti metiđ ólík efnistök, markmiđ og framsetningu efnisins

  Kennsluađferđir

Í fyrirlestrum draga kennarar upp meginţróunarlínur og setja einstök atriđi í stćrra samhengi. Nemendur vinna ađ einstaklings- og hópverkefnum. Myndefni af ýmsu tagi verđur nýtt eftir ţví sem föng eru á. Nemendur ţjálfast í rökrćđum um söguleg viđfangsefni í umrćđutímum og fyrirlestrum.

Nemendur skrifa heimildaritgerđ og/eđa flytja fyrirlestur um uppgefiđ efni af verkefnalista skv. eigin vali eđa efni sem ţeir velja í samráđi viđ kennara. Tilgangur heimildaritgerđar er ađ veita nemendum ţjálfun í heimildanotkun og frágangi slíkra verkefna.

  Námsmat

Á félagsfrćđikjörsviđi (SAG 2F5) eru gefnar annareinkunnir sem byggjast á prófi í lok anna ásamt vinnueinkunn fyrir verkefni og ađra ţćtti námsins á hvorri önn.

Prófađ verđur úr völdum ţáttum úr námsefni vetrarins á yfirlitsprófi til stúdentsprófs í 4. bekk skv. nánari ákvörđum hverju sinni.

Á hagfrćđikjörsviđi (SAG 2H5) er ţreytt stúdentspróf ađ vori úr námsefni beggja anna. Námseinkunn byggist á haustannarprófi, verkefnum nemenda og ástundun á skólaárinu.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 27.01.2011