Reglur um endurgreiðslu
Úrsögn fyrir upphaf skólaárs
Segi nemandi sig skriflega úr skóla á þar til gert eyðublað eða með því að senda tölvupóst til msund@msund.is fyrir 17. ágúst 2017 eða fyrr gilda eftirfarandi reglur um endurgreiðslu:
Innritunargjald 2017-2018 kr. 0 (innritunargjald er óafturkræft skv. ákvæðum laga)
Almennt efnis,- pappírs- og tölvugjald kr. 15.000
Nemendafélagsgjald kr. 9.000
Úrsögn eftir upphaf skólaárs
Segi nemandi sig skriflega úr skóla á þar til gert eyðublað eða með því að senda tölvupóst til msund@msund.is 15. nóvember 2017 eða fyrr gilda eftirfarandireglur um endurgreiðslu:
Innritunargjald 2017-2018 kr. 0
Almennt efnis,- pappírs- og tölvugjald kr. 7.500
Nemendafélagsgjald kr. 4.500
Segi nemandi sig úr skóla eftir 16.11.2017 verður engin endurgreiðsla.
|