Forsíđa > Námiđ > Prentvćnt

Mat á námi utan skólans

  1.  Umsókn um mat á námi utan skólans til eininga: Skólaráđ MS sér um ađ afgreiđa umsóknir. Skólinn metur viđurkennt og vottađ nám utan skólans til eininga. Skólaráđ hefur litiđ svo ađ veriđ sé ađ  meta slíkt nám til 3 eđa 5 eininga sem koma ţá í stađ áfanga í námsferli viđkomandi nemanda. Ekki hefur tíđkast ađ meta til stakra eininga. Miđađ er viđ ađ lágmarks vinna nemanda til ađ fá metinn áfanga sé 80-100 klukkustundir, sé um ađ rćđa fćrri klukkustundir hafnar skólaráđ umsóknum.
  2. Nám sem skilgreint er til eininga af MMR er metiđ. Ţó er engin trygging fyrir ţví ađ slíkt nám nýtist í stađ áfanga í námskrá MS, slíkt mat er skođađ sérstaklega í hverju tilfelli.
  3.  Skólaráđ gerir ávallt kröfu um formlega vottun ţegar sótt er um mat á námi utan skólans. Prófskírteini ţurfa ađ liggja fyrir eđa formleg  stimpluđ og/eđa undirrituđ stađfesting frá viđkomandi fagađila ţegar viđ á.

Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 11.05.2017