1 Erasmus+ verkefni 2016-2017
Erasmus+ verkefni skólaáriđ 2016-2017
Alls fóru 16 starfsmenn í 5 frćđsluferđir í Erasmus verkefni
1) Fagnámskeiđ fyrir dönskukennara Danmörk júní 2016
2) Ráđstefna um starfendarannsóknir England nóvember 2016
3) Ráđstefna um Building Learning Society England mars 2017
4) Frćđsluferđ stćrđfrćđikennara (job shadowing) England mars 2017
5) Euroclio Spánn apríl 2017
6) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefni 2016-2017
Hver undirsíđa geymir gögn og tengla
1) Fagnámskeiđ fyrir dönskukennara Danmörk júní 2016
Ţátttakandi:
Ósa Knútsdóttir, fagstjóri í dönsku
Námskeiđiđ var haldiđ á vegum fagfélags dönskukennara.
2) Ráđstefna um starfendarannsóknir England nóvember 2016
Ráđstefnan var haldin í Bishop Grosseteste University, Lincoln, England 11.-13. nóvember 2016
Dagskrá ráđstefnunnar og allir útdrćttir: https://sites.bishopg.ac.uk/carnconference/
Ţátttakendur:
Ágúst Ásgeirsson, námskrárstjóri og stćrđfrćđikennari
Ileana Manulescu, fagstjóri í stćrđfrćđi
Jóna Guđbjörg Torfadóttir, fagstjóri í íslensku og oddviti
Melkorka Matthíasdóttir, fagstjóri í jarđfrćđi og oddviti
Sigurrós Erlingsdóttir, íslenskukennari og mćtingarstjóri
Einnig fóru á ráđstefnuna án Erasmus styrks:
Hjördís Ţorgeirsdóttir, konrektor Hafţór Guđjónsson, dósent viđ HÍ og ytri ráđgjafi starfendarannsóknarhópsins
Tvö erindi voru flutt:
Jóna G. Torfadóttir og Sigurrós Erlingsdóttir: Flipping for creative and cooperative learning.
Abstract Glćrur
Hjördís Ţorgeirsdóttir og Hafţór Guđjónsson: The role of an outside consultant in an action research group: Two viewpoints
Abstract Glćrur
3) Ráđstefna um Building Learning Society England mars 2017
Ţátttakendur:
Dóra Kristín Sigurđardóttir, fagstjóri í hagfrćđi og oddviti
Jónína Helga Ţórólfsdóttir, félagsfrćđikennari
Már Vilhjálmsson, rektor
Sigrún Lilja Guđbjörnsdóttir, stćrđfrćđikennari
Ţóra Víkingsdóttir, fagstjóri í líffrćđi og oddviti
Dagskrá: http://osiriseducational.co.uk/an-audience-with-guy-claxton-building-learning-power.html
Heimasíđa Building Learning Power: https://www.buildinglearningpower.com/
Heimasíđa Guy Claxton hugmyndafrćđings BLP: https://www.guyclaxton.net/education
Einnig heimsóttu ţau Wren Academy og sáu hvernig BLP er útfćrt í skólastarfinu http://www.wrenacademy.org/
4) Frćđsluferđ stćrđfrćđikennsla England mars 2017
Ţátttakandi:
Sigrún Lilja Guđbjörnsdóttir, stćrđfrćđikennari
Skólar sem heimsóttir voru: Dr. Challoner‘s Grammar School http://www.challoners.com/
og Micahela Community School http://mcsbrent.co.uk/
5) Euroclio Spánn apríl 2017
Ţátttakendur:
Brynhildur Einarsdóttir, fagstjóri í sögu
Clarence Edwin Glad, sögukennari
Dagskrá og nánari upplýsingar: http://euroclio.eu/event/24th-euroclio-annual-conference-2017-intersections-san-sebastian-spain/
6) Lokaskýrsla Erasmus+ verkefni 2016-2017
|