Skipulag náms
Í skólanum eru tvær námsbrautir: félagsfræðabraut og náttúrufræðibraut.
Uppbygging brauta Sækja...
Nemendur á fyrsta ári velja dýpkun eða námslínu á haustönn. Nemendur á félagsfræðabraut velja á milli hagfræði- og stærðfræðlínu eða félagsfræði- og sögulínu
Nemendur á náttúrufræðibraut velja á milli eðlisfræði- og stærðfræðilínu eða líffræði- og efnafræðilínu
|