Miðvikudaginn 23. nóvember 2016 eru skil á kjörsviðsverkefni fyrir haustönn.
Þá á að vera lokið undirbúningi, uppbyggingu verksins og heimildaöflun og skila inn uppkasti af meginmáli og heimildaskrá.