Forsíđa > Námiđ > Prentvćnt

Stuđningstímar í stćrđfrćđi

Ileana Manolescu stćrđfrćđikennari og nemendur á fjórđa námsári í valáfanganum Samvinna nemenda í stćrđfrćđi bjóđa yngri nemendum stuđning í stćrđfrćđi.

 

Stuđningstímarnir eru á ţriđjudögum kl. 14:50 til 17:00 í Loftsteini í stofum 17-19. Hćgt er ađ skrá sig í stuđning í stćrđfrćđi í eina önn í einu og er greiđslan fyrir ţađ 3.000 kr. Ef nemandi vill skrá sig í stakan tíma kostar ţađ 1.000 kr.

 

Hámark skráđra nemenda í stuđning á hverri önn er 30 manns.

 

Stuđningurinn er fyrir nemendur í eftirtöldum áföngum í stćrđfrćđi:

STĆR2HS05 Hagnýt stćrđfrćđi í hagfrćđi

STĆR2HV05 Hornaföll og vektorar.

STĆR2LH05 Línuleg algebra í hagfrćđi,

STĆR2TL05 Tölfrćđi og líkindareikningur 

 

 

Skráning fer fram á skrifstofu skólans eđa í tölvupósti og ţarf ađ greiđa um leiđ.

Hćgt ađ millifćra á reikning skólans:

Upplýsingar fyrir bankamillifćrslu

Reikningur: 0111-26-10642

Kt. 700670-0589

Senda stađfestingu á msund@msund.is – tilgreina kennitölu og nafn nemanda

 

 

Stuđningurinn í stćrđfrćđi fyrir vorönn hefst ţriđjudaginn 21. febrúar.

 

Nýskráningar og skráningar í staka tíma skulu hafa fariđ fram fyrir kl.12:00 mánudaginn fyrir nćsta stuđningstíma sem er á ţriđjudegi.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 17.02.2017