Forsíđa > Ţjónusta > Foreldraráđ Menntaskólans viđ Sund > Prentvćnt

Foreldraađgangur ađ námsneti

Ágćti forráđamađur nemanda í MS 

 

Búiđ er ađ opna á ađgang ţinn ađ Námsneti MS en eftir er ađ útbúa lykilorđ.  Eftirfarandi leiđ ţarf ađ fara til ađ stofna lykilorđ í kerfinu.

1.       Fariđ inná námsnet MS, https://www.namsnet.is/MS og smelliđ á “Smelltu hér til ađ fá lykilorđ” sem er fyrir neđan notendanafn og lykilorđ

2.       Sláđu inn kennitölu ţína og smelltu á Senda.

3.       Ţá kemur upp ţađ netfang sem kerfiđ tengir viđ ţig, ef ţađ er rétt ţá smellir ţú á Senda

4.       Nú fćrđu tölvupóst sem inniheldur hlekk/link á vefsíđu, smelltu á linkinn eđa afritađu hann í vafra

5.       Nú ţarftu ađ velja lykilorđ, setja ţađ í bćđi boxin og smella á Senda

6.       Nú getur ţú valiđ innskráningu, opnađ ađgang ţinn međ ţví ađ nota kennitöluna ţína sem notendanafn og nýja lykilorđiđ.   

Inná Námsnetinu getur ţú fylgst međ námi nemendans og séđ ýmsar upplýsingar um skólann.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 10.09.2014