Forsíða > Fræðsluefni > Þróunarverkefni > 1. Þróunarverkefni styrkt af MS > Prentvænt

c) Þróunarverkefni 2013-2014

Þróunarverkefni 2013-2014

1.      Þróun á prófabanka í stærðfræði með notkun tölvuforritisins LXR. Ágúst Ásgeirsson og Gísli Þór Sigurþórsson stærðfræðikennarar.

2.      Samstarfsverkefni í stærðfræði með Langholtsskóla. Ágúst Ásgeirsson og Gísli Þór Sigurþórsson stærðfræðikennarar.

3.      Geim og goðverur, uppvakningar og vampírur. Fjölbreytt verkefni og námsmat í nýrri valgrein. Brynja Dís Valsdóttir og Clarence Glad sögukennarar.

4.      Boston, Aþena norðursins. Fjölbreytt verkefni og námsmat í nýrri þverfaglegri valgrein. Clarence Glad sögukennari og Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir enskukennari.

5.      Kynjajafnrétti í umhverfisfræði. Kristbjörg Ágústdóttir kennari í umhverfisfræði.

6.      Hæfnimiðað námsmat í þverfaglegri valgrein; Hungurleikarnir, fantasía eða raunveruleiki? Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í félagsfræði og Lilja Dögg Gunnarsdóttir, kennari í íslensku.

7.      Kynjuð nálgun í kennslu. Þverfaglegt samstarfsverkefni í tengslum við valgreinina Hungurleikarnir, fantasía eða raunveruleiki? Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í félagsfræði og Lilja Dögg Gunnarsdóttir, kennari í íslensku.

8.      Leiðir til að auka jafnrétti kynjanna. Þverfaglegt samstarfsverkefni. Leifur Ingi Vilmundarson kennari í félagsfræði og og Melkorka Matthíasdóttir fagstjóri í jarðfræði.

9.      Vendikennsla í eðlisfræði. Rúnar Sædal Þorvaldsson, fagstjóri í eðlisfræði.

10.  Nemendasjálfræði. Selma G. Selmudóttir kennari í þýsku.

11.  Vendikennsla í stærðfræði. Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, kennari í stærðfræði.

12.  Vendikennsla í íslensku. Steinunn Egilsdóttir, fagstjóri í íslensku.

 


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 17.02.2017