Forsíđa > Ţjónusta > Foreldraráđ Menntaskólans viđ Sund > Prentvćnt

Erindi um foreldravakt á skólaböllum MS 2014-2015

Til forráđamanna 16-18 ára nema í Menntaskólanum viđ Sund.

 

Fyrsta ball vetrarins, nýnemaballiđ, verđur haldiđ í Gullhömrum Grafarvogi frá 22:00 til 01:00 (húsinu lokar kl. 23:30) ţann 11. september.

 

Fyrir lokaballiđ í vor óskađi ný skemmtinefnd eftir ađstođ foreldra viđ gćslu fyrir utan balliđ sem tókst ágćtlega.

 

Nokkrir framhaldsskólar eru međ foreldravakt á böllum, ţađ ađ hafa foreldra á stađnum sýnir áhuga, gefur ákveđin skilabođ og er góđ forvörn.

 

Ćskilegur fjöldi foreldra er ca 15-30 manns á hverju balli, hugsunin er fyrst og fremst ađ viđ séum sýnileg og til stađar. Foreldravaktin fer ekki inn á balliđ sjálft og ţegar húsinu lokar kl.23:30 er vaktinni lokiđ, ţetta er ţví ekki nema um einnar og hálfrar klukkustunda viđvera.

 

Nú leitum viđ í foreldraráđi MS til ykkar og vonumst til ađ safna sjálfbođaliđum á lista sem fá sendar uppl. ţegar böll eru fyrirhuguđ, ţví fleiri sem eru skráđir ţeim mun auđveldara er ţetta og jafnvel ekki ţörf á ađ mćta nema einu sinni yfir veturinn.

 

Netfang foreldraráđs MS er foreldraradms@gmail.com Ţar sem skráning fer fram.  

 

Međ von um góđar undirtektir

Foreldraráđ MS.

 


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 10.09.2014