e) Þróunarverkefni 2011-2012
Verkefni styrkt af Menntaskólanum við Sund:
1. Borgin okkar (Our uniqe free city). Þróun námsmats með áherslu á leiðsagnar- og jafningjamat í evrópsku samstarfsverkefni á vegum Comeniusar, menntaáætlunar ESB. Brynja Dís Valsdóttir, sögukennari og Leifur Ingi Vilmundarson, félagsfræðikennari.
2. Endurskipulagning á kennslu og námsmati í dönsku í 2. bekk. Ósa Knútsdóttir og Björg Ólínudóttir, dönskukennarar.
3. Samning kennsluefnis fyrir vef. Evrópskt samstarfsverkefni sögukennara "Historiana". Lóa S. Kristjánsdóttir, sögukennari.
4. Samstarf við stærðfræðikennara við Langholtsskóla. Gísli Þór Sigurþórsson og Ágúst Ásgeirsson, stærðfræðikennarar.
5. Verkefnatengt nám í eðlisfræði. Rúnar Þorvaldsson, eðlisfræðikennari.
6. Verkefnatengt nám og þróun námsmats í líffræði í 1. bekk. Rannveig Hrólfsdóttir og Þóra Víkingsdóttir líffræðikennarar.
7. Verkefnatengt nám og þróun námsmats í rekstrarhagfræði í 2. bekk. Dóra Kristín Sigurðardóttir, hagfræðikennari.
8. Verkefnatengt nám og þróun námsmats í umhverfisfræði. Kristbjörg Ágústsdóttir, umhverfisfræðikennari.
9. Þróun námsmats í málsögu og goðafræði í íslensku í 2. bekk. Jóna G. Torfadóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir, íslenskukennarar.
10. Þróun nýrrar valgreinar, samþætting stærðfræði og myndlist. Ileana Manolescu, stærðfræðikennari og Sjöfn Guðmundsdóttir, myndlistarkennari.
11. Þróun verkefna í valáfanga, Berlín, mannlíf og menning. Guðmundur V. Karlsson, þýskukennari.
12. Þróun þverfaglegrar valgreinar, mannslíkaminn í sögu og samtíð. Clarence Glad, sögukennari og Rannveig Hrólfsdóttir, líffræðikennari.
13. Þverfaglegt samstarfsverkefni um verkefnatengt nám í stærðfræði og jarðfræði. Ágúst Ásgeirsson, stærðfræðikennari, Gísli Þór Sigurþórsson stærðfræðikennari og Melkorka Matthíasdóttir jarðfræðikennari.
|