Spćnska í 3.M
SPĆ 2O4
Spćnska í 3. bekk, málabraut
(Samsvarar ađ hluta SPĆ 203 og SPĆ 303 í Ađalnámskrá)
Námslýsing
Fengist er viđ samtalsćfingar úr námsefninu. Bćtt er jafnt og ţétt viđ óvirkan og virkan orđaforđa, m.a. međ notkun spćnsk-spćnskra orđabóka, og viđ málfrćđi, ţar sem nemendur lćra ađ nota nýjar tíđir sagna. Áhersla er lögđ á talćfingar međ góđu talmáli og formlegu máli. Nemendur ţjálfast í ađ segja frá liđnum atburđum í ţátíđ og ađ endursegja nokkuđ langan texta. Samskiptahćfni nemenda er ţjálfuđ markvisst. Ţeir fá ćfingu í ađ bjarga sér í spćnskumćlandi landi. Nemendur lesa efni af menningarlegum toga og leysa verkefni tengd ţví, lesa létta bókmennta- og nytjatexta og vinna m.a. viđ ţýđingar og endursagnir úr ţeim. Nemendur eru hvattir til ađ búa sjálfir til frásagnir sem tengjast lesefninu.
Markmiđ
Nemendur
- kunni framburđarreglur og hafi góđan framburđ
- hafi nćgan orđaforđa til ađ geta útskýrt sögur og atburđi
- hafi tileinkađ sér orđaforđann í kennslubókinni
- kunni grundvallaratriđi í málfrćđi
- skilji allvel talađ mál
- hafi byggt upp góđan orđaforđa
- geti tekiđ ţátt í einföldum samrćđum og notađ málshćtti og almennan orđaforđa
- geti sagt frá einstökum atburđum í ţátíđ
- geti tjáđ sig í rituđu máli
- hafi lesiđ spćnska bókmenntatexta af ýmsum toga og annađ lesefni um menningu hins spćnskumćlandi heims
Námsmat
Annareinkunnir byggjast á símati ţar sem prófađ er í talmáli og hlustun, málfrćđi og textum á kennslutíma.
|