Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Spćnska > Prentvćnt

Spćnska 2.M

SPĆ 1O4

Spćnska í 2. bekk, málabraut

 (Samsvarar SPĆ 103 og SPĆ 203 (ađ hluta) í Ađalnámskrá)

   Námslýsing

Lögđ er áhersla á ađalatriđi í málfrćđi spćnskrar tungu og menningu spćnskumćlandi ţjóđa. Einnig eru nemendur ţjálfađir í ađ tjá sig um almenn atriđi daglegs lífs í rćđu og riti. Framburđur og réttritun eru ćfđ ásamt ţjálfun í lesskilningi.

   Markmiđ

Nemendur

-    lćri helstu framburđarreglur

-    hafi orđaforđa um athafnir daglegs lífs og geti tileinkađ sér ţann orđaforđa sem er í kennslubókinni

 -    kunni flest grundvallaratriđi í málfrćđi

-    skilji algeng orđ og einfaldar setningar

-    skilji allt ţađ lesefni sem fariđ er í og hafi unniđ verkefni tengd ţví

-    geti tjáđ sig allvel í rituđu máli, t.d. í bréfasamskiptum

-    geti spurt og svarađ einföldum spurningum

-    geti sagt frá sjálfum sér og umhverfi sínu

-    geti notađ ţann orđaforđa sem ţjálfađur hefur veriđ og tekiđ ţátt í einföldum samrćđum

-    hafi kynnst fjölbreytileika og víđfeđmi hins spćnskumćlandi heims

   Námsmat

Annareinkunnir byggjast á símati ţar sem prófađ er í talmáli og hlustun, málfrćđi og textum á kennslutíma.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 03.02.2004