h) Þróunarverkefni skólaárið 2008-2009
2008-2009
1. Þverfaglegt samstarf í ensku og félagsfræði. Samþætting náms í 1. bekk í ensku og félagsfræði. Leifur Ingi Vilmundarson, félagsfræðikennari og Jóhann G. Thorarensen, enskukennari.
2. Breytingar á fyrirkomulagi dönskukennslu í 2. bekk. Óska Knútsdóttir, fagstjóri í dönsku fyrir hönd dönskudeildarinnar.
3. Þróun nýrrar valgreinar í sögu, Bretland, saga konungsveldis. Lóa S. Kristjánsdóttir og Brynhildur Einarsdóttir sögukennarar.
4. Samning kennsluefnis í rússnesku. Brynja Dís Valsdóttir, rússneskukennari.
5. Námsefnisgerð í ensku í 2. 3. og 4. bekk. Guðný Rögnvaldsdóttir, fagstjóri í esnku fyrir hönd enskudeildarinnar.
6. Þverfaglegt samstarf um kennslu tölfræði í stærðfræði og félagsfræði og nýting upplýsingatækni í kennslu. Ágúst Ásgerisson, stærðfræðikennari og Sigmar Þormar, félagsfræðikennari.
7. Þróun nýrrar valgreinar í markaðsfræði. Sigmar Þormar, félagsfræðikennari.
|