Forsíða > Fræðsluefni > Þróunarverkefni > 1. Þróunarverkefni styrkt af MS > Prentvænt

f) Þróunarverkefni skólaárið 2010-2011

Þróunarverkefni styrkt af í Menntaskólanum við Sund

2010-2011

1. Þróun valáfanga og verkefnatengt nám, París í samhengi sögunnar. Fanný Ingvarsdóttir, frönskukennari, Petrína Rós Karlsdóttir, frönskukennari og Brynja Dís Valsdóttir, sögukennari.

2. Samning námsefnis í umhverfiseðlisfræði. Rúnar Þorvaldsson, eðlisfræðikennari.

3. Þróun nýtingar Bjarmalands fyrir hlustunaræfingar og rafræn próf í dönsku. Pétur Rasmusssen, dönskukennari.

4. Samning handbókar um Námsnetið, innra nets MS. Pétur Rasmussen, dönskukennari og verkefnisstjóri um Námsnetið. 

5. Þróun aðferða til að virkja nemendur í eigin námi í þjóðhagfræði. Dóra K. Sigurðardóttir, hagfræðikennari.

6. Tilraun um verkefnatengt nám, samvinnu og virkni nemenda í málsögu og goðafræði í 2. bekk íslensku. Jóna G. Torfadóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir, íslenskukennarar.

7. Þátttaka í evrópsku samstarfsverkefni sögukennara "Historiana". Lóa S. Kristjánsdóttir, sögukennari.

8. Þróun valáfanga um mannréttindi í sögu og samtíð. Clarence Glad, sögukennari og Margrét Haraldsdóttir, félagsfræðikennari.

9. Borgin okkar (Our uniqe free city). Undirbúningur þátttöku í evrópsku samstarfsverkefni á vegum Comeniusa, menntaáætlunar ESB. Brynja Dís Valsdóttir, sögukennari og Leifur Ingi Vilmundarson, félagsfræðikennari.

10. Þróun valáfanga, Berlín, mannlíf og menning. Guðmundur V. Karlsson, þýskukennari, Lóa S. Kristjánsdóttir, sögukennari, Sigmar Þormar, félagfræðikennari og Silke Waelti, þýskukennari.

11. Þróun valáfanga, Seinni heimstyrjöldin. Lóa S. Kristjánsdóttir, sögukennari.

12. Þróun valáfanga, Borgin eilífa. Samþætting kennslu í menningu, sögu og tungumálum. Brynja Dís Valsdóttir, sögukennari, Clarence Glad, sögukennari, Guðmundur V. Karlsson, þýsku- og ítölskukennari.

13. Verkefni í íslensku í samvinnu við Hjúkrunarheimilið Mörkina. Kynslóðir mætast og spjalla um sögur, ljóð og líf. Halla Kjartansdóttir, íslenskukennari.

15. Þverfaglegt samstarf um verkefni í félagsfræði og ensku í 2. bekk félagsfræðikjörsviðs. Sigmar Þormar, félagsfræðikennari og Sigrún B. Gunnarsdóttir, enskukennari

16. Þematengt þverfaglegt verkefnabundið nám í fjölmiðlafræði og ensku í 4. bekk hagfræðikjörsviði. Jóhann G. Thorarensen, enskukennari og Sigmar Þormar, félagsfræðikennari.


Menntaskólinn við Sund | Gnoðarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgðarmaður: Már Vilhjálmsson | Þessi síða var síðast uppfærð 17.02.2017