Forsíđa > Frćđsluefni > FLORA ISLANDICA > Prentvćnt

Febrúar 2010

Febrúar 2010

Holtasóley (Dryas octopetala) "Ţjóđarblómiđ"

Myndar flatar ţúfur međ trékenndum stönglum. Blöđin eru skinnkennd, sígrćn, niđurorpin á röndum, gljáandi og dökkgrćn en hvítlohćrđ á neđra borđi. Blómin standa á mjúkhćrđum leggjum og eru krónublöđin átta. Aldiniđ er međ löngum svifhala. Vex í móum og á melum um land allt. Blómgast í maí - júní. 5-15 cm á hćđ.

Te af blöđum, ásamt blóđbergi og vallhumli var taliđ styrkja brjóst og maga og ţykir besti drykkur. Blöđin eru mikilvćg fćđa rjúpunnar og kallast rjúpnalauf (- lyng). Ţau voru áđur ţurrkuđ og mulin til ţess ađ drýgja reyktóbak. Nöfnin hárbreiđa og hármey eru dregin af löngum hárum aldina. Sú var trúa manna fyrrum, ađ rótin drćgi til sín peninga, vćri hún notuđ á réttan hátt,  og var hún ţví kölluđ ţjófarót. (Ágúst H. Bjarnason).


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 07.05.2010