Forsíđa > Námiđ > Námsgreinar > Danska > Prentvćnt

Danska í 2.FN

DAN 2F3

Danska í 2. bekk, félags- og náttúrufrćđibraut

(Samsvarar DAN 203 í Ađalnámskrá)

  Námslýsing

Lesnir eru nytjatextar og bókmenntatextar. Til nytjatexta teljast m.a. netsíđur, útvarps- og sjónvarpsefni. Í nytjatextum er komiđ víđa viđ og líka fengist viđ form og uppbyggingu textanna. Lesnar eru smásögur og skáldsögur eftir ţekkta danska rithöfunda, sem sýna ţćtti dansks mannlífs og menningar í Danmörku. Viđfangsefnin taka miđ af málefnum líđandi stundar á Norđurlöndum.

  Markmiđ

Nemendur

  • séu vel lćsir á texta á venjulegu máli
  • skilji megininntak talađs máls um almenn efni
  • geti rćtt í samfelldu máli um almenn málefni
  • geti skrifađ rétt og skipulega um almenn og sérdönsk viđfangsefni
  • geti leitađ sér upplýsinga um dönsk málefni í bókum og á Netinu
  • séu fćrir um ađ vinna úr upplýsingum bćđi munnlega og skriflega
  • hafi góđa ţekkingu á sérkennum dansks mannlífs, ekki síst menntun í Danmörku og á hinum Norđurlöndunum
  • átti sig á gildi dönskukunnáttu fyrir skilning á norsku og sćnsku

  Námsmat

Stúdentspróf ađ vori er bćđi skriflegt og munnlegt auk prófs í hlustun. Námseinkunn er gefin fyrir próf, verkefni og ástundun á báđum önnum.


Menntaskólinn viđ Sund | Gnođarvogi 43, 104 R.vík | Sími skrifstofu: 5807300 | msund hjá msund.is
Ábyrgđarmađur: Már Vilhjálmsson | Ţessi síđa var síđast uppfćrđ 26.01.2011